Fjárhagsleg endurskipulagning og gjaldþrotaréttur
Lögmenn LAND veita hvers kyns ráðgjöf er varðar fjárhagslega endurskipulagningu og gjaldþrotarétt, hvort sem um er að ræða greiðslustöðvun eða gjaldþrotaskipti, frjálsa eða þvingaða nauðasamninga eða aðra skuldaaðlögun. Hafa lögmenn okkar þannig m.a. veitt ráðgjöf er varðar samningagerð, breytingar á rekstrarformum, uppgjörum, málflutnings og annarra þátta sem reynir á við gjaldþrota og fjárhagslega endurskipulagningu.
Þarftu aðstoð við fjárhagslega endurskipulagningu eða gjaldþrotaréttur?
Hafðu samband við okkur í dag og við munum hjálpa þér í gegnum ferlið.
