Hildur Sólveig Pétursdóttir
Hæstaréttarlögmaður
Tengiliðir
Sérhæfing
•Erfðaréttur
•Samninga- og kröfuréttur
•Eignarréttur
•Skaðabótaréttur
•Fjölskylduréttur
•Fasteignakauparéttur
•Skipti dánar- og þrotabúa
•Barnaréttur
•Málflutningur
•Réttarfar
•Skipulags- og byggingarmál
•Verktakaréttur
Starfsreynsla
2019
2019-
Eigandi
LAND Lögmenn ehf.
2015
2015-2018
Eigandi
LOCAL lögmenn
2009
2009-2013
Framkvæmdastjóri Dróma hf., Framkvæmdastjóri SPRON hf., Slitastjórn SPRON, Frjálsa fjárfestingarbankans hf. og SPRON Verðbréfa hf.
2006
2006-2014
Eigandi
KVASIR lögmenn
1997
1997-2006
Lögmaður
Lögfræðistofu Sóleyjargötu 17 sf.
1995
1995-1997
Fulltrúi
Herði Einarssyni hrl.
Menntun
2015
Löggiltur fasteignasali
2007
Hæstaréttarlögmaður
1997
Héraðsdómslögmaður
1994
Embættispróf í lögfræði
Háskóla Íslands
Kennsla, fyrirlestrar og ritstörf
2007-2008
Kennsla í samningarétti við Háskólann í Reykjavík.
1995-1997
Vann við skrif og rannsóknir tengdar lögum og fjölmiðlum, tjáningarfrelsi og höfundarrétti.
Tungumál
ÍslenskaEnska
Félags- og trúnaðarstörf
2017-2023
Stjórnarseta
Ýmsum félögum
2016-2017
Forseti
Rótarýklúbbsins Hofs, Garðabæ
2009-2014
Sóknarnefnd
Garðasóknar
